4.6.2020 | 07:25
Eftir á vitringur. Ekki sök útlánastefnu Seðlabanka
Eftiráskýringar oft furðulegar en hvað er verið að fela annað en óburðugt fjármálakerfi. Að skella skuldinni vegna verðbólgu á framgang ferðaþjónustu sem skapað hefur miklar gjaldeyristekjur frá aldamótum eru einfaldar skýringar. Lág laun í ferðaþjónustu hafa verið hærri en í mörgum undirstöðugreinum og mun hófsamari en hjá embættismönnum.
Hrakspár um faraldur í haust ekki tímabærar þegar máttur kórónuveiru er að fjara út. Talsverður annar bragur á erindi Bryndísar Sigurðardóttur yfirlæknis þegar hún hélt tölu í Háskóla Íslands um vafasamar hópskannanir. Smitkannanir sem gætu eins talist rannsóknarverkefni sóttvarnarlæknis sem hægt er að framkvæma á öðrum vettvangi?
![]() |
Ferðaþjónustan fyrir faraldur var bóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Ný skýrsla HMS bendir á sláandi kostnað
- Eigendaskipti hjá Héðni hf.
- Lækkar lyfjaverð um allt að 80%
- Flýtirinn í þessu máli finnst mér mikill
- Afkoma af tryggingum lökust á Íslandi
- Sala Íslandsbanka: Pantanir umfram grunnmagn
- Arnar ráðinn forstöðumaður hjá OK
- Róbert og Árni bæta við sig bréfum í Alvotech fyrir um 270 milljónir króna
- Almenningur getur keypt á 106,56 krónur á hlut
- Um 8% tekjuvöxtur í leikjatekjum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.