3.10.2019 | 23:52
Íhaldsmenn í skammgóðum vermi. Boris kampakátur
Boris Johnson foringi íhaldsmanna brást ekki á gleðisamkommu flokksins sem haldin var í Manchester. Mikið klappað og brosað þegar Boris reitti af sér brandaranna. Loforð um stóraukin ríkisútgjöld voru mörg um leið og hann benti á ofaukin framlög til bandalagsins. Ekki minnst á að skattgreiðendur gætu þurft að greiða í samdrætti.
Fundinum var varla lokið þegar Trump sagðist ætla að leggja 25% toll á skoskt viskí, á útflutning sem nálgast 200 milljarða. Hvers vegna skoska viskíið var fyrir valinu er án skýringar, nema forsetinn vilji minna á að Skotar voru fjölmennustu stuðningsmenn að áframhaldandi aðild. Íhaldsmenn höfðu gert sér hugmyndir um að stórauka útflutnings til Bandaríkjanna í kjölfar útgöngu Brexit manna.
Loforðalisti Boris er orðin skrautlegur, en með miklu handarsveiflum og skemmtilegum bröndurum mælist jákvætt fylgi. Trump heldur einnig enn í fylgið, en blikur eru á lofti. Heimsviðskipti dragast saman og samdráttur og verðlækkanir í augsýn. Allstaðar blikka ljós sem eiga eftir að segja til sín. Málarinn Banksy getur verið ánægður með verðið á apamynd sinni sem sýnir að fjárfestar leita skjóls.
Simpansaþing Banksy selt á 1,5 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.