Er kyrrsetningarkostnaður Icelandair vegna Max þotnanna of lágur?

Með ólíkindum er hve Icelandair hefur víða náð að tengja flugnet sitt. Það hlýtur að vera mikill fórnarkostnaður að hætta flugferðum til tveggja fjölmennra fylkja í USA. Trúlega er tjónið sem orðið hefur vegna kyrrsetninga þriggja 737 Boeing flugvélanna að segja til sín.

Áætlað tjón Icelandair vegna upplagningar flugvélanna er metinn á um 140 milljónir dala. Jafnvel þótt vélarnar nái að komast í loftið í byrjun næsta árs á kyrrsetningin eftir að hafa víðtæk áhrif á næstu árum. Þar á ofan ríkir óvissa um hvar félagið ætlar að endurnýja flugflota sinn.

Kostnaður Icelandair vegna mannahalds er talsvert hærri en hjá flugfélögum sem þeir keppa við. Hvernig getur það gengið til lengdar í harðnandi samkeppni? Fyrir þá sem hafa trú á rekstri og velgengni Icelandair er alltaf sárt að sjá að félagið í erfileikum með að fóta sig. 

Hin góði andi Lofleiðamanna sem byggðu Loftleiðahótelið svífur ekki lengur yfir vötnunum. Flugleiðahótelin seld erlendum aðila. Samkeppnin á eftir að aukast í flug og ferðaþjónustu. Starfsmenn þurfa aðlaga sig nýjum aðstæðum, sýna baráttuanda og sveigjanleika til að félagið nái aftur fyrri styrkleika.

 


mbl.is Kansasbúar harma brotthvarf Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband