Sárabót en ófullnægjandi bætur. Mál Erlu heldur áfram.

Tekið var fram við dreifingu frumvarpsins að einungis ætti að greiða þeim bætur er hlutu sýknun. Erla Bolladóttir er látin sitja á hakanum. Dómsmál sem lúta að kröfum hennar eiga eftir að kosta ríkissjóð og almenning stórar upphæðir á næstu árum.

Sé tekið mið af þeim upphæðum sem forsætisráðuneytið ætlar að eyða í nýbyggingar og fjölgun starfsmanna á næstu árum er einn milljarður ekki stór upphæð. Forsætisráðherra sker þó á hnút og sýnir meir dug og framsýni en forverar hans í þessu stærsta sakamáli Íslandsögunnar.

Einn afkomenda dómsþolenda hefur bent á að löggjafinn ætti að tryggja bótarétt ríkisins í málum þar sem ríkisvaldið fer offari. Lagði til að 27. september væri gerður að minningardegi þeirra Hreggviðsona sem hafa þurft að líða fyrir óbilgirni starfsmanna ríkisins. Þá er mál að athuga hvort viðkomandi ríkisstarfsmenn eigi ekki að bera ábyrgð á upplognum ásökunum og pyntingum. 


mbl.is „Gjörbreytir stöðu hinna sýknuðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband