Prófsteinn á nýjan vegamálastjóra og ráðherra?

Breikkun Reykjanesbrautar á ekki að vera stórmál og frestast aftur og aftur. Ný stjórnarráðsbygging virðist hafa forgang og á að vera tilbúin á tveimur árum, en vegamálaráðherra virðist vera hafður í úthúsunum.

Fáir mikilvægir vegakaflar með þunga umferð hafa verið eins lengi í salti og kaflinn ofan við Hafnarfjörð. Allan myndarskap vantar við tvöföldun brautarinnar sé tekið tillit til umferðaþunga. Verið er að hlaða hljóðvarnir og tyrfa aftur og aftur á sama kafla.

Verktarnir eru hvorki sterkari en veikasti hlekkurinn, fjármála- og stjórnvaldið. Morgunblaðið og íbúar í nánd hafa vakið hvað eftir annað athygli á þessu en að því virðist með litlum árangri. Samgöngumálaráðherra sagði eitt sinn að allir væru með kröfur um tvöföldun. Það er líka búið að forgangsraða en framkvæmdum er frestað? 

 

 

 

 


mbl.is Breikkun bíður enn um sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband