Prófsteinn á nýjan vegamálastjóra og ráđherra?

Breikkun Reykjanesbrautar á ekki ađ vera stórmál og frestast aftur og aftur. Ný stjórnarráđsbygging virđist hafa forgang og á ađ vera tilbúin á tveimur árum, en vegamálaráđherra virđist vera hafđur í úthúsunum.

Fáir mikilvćgir vegakaflar međ ţunga umferđ hafa veriđ eins lengi í salti og kaflinn ofan viđ Hafnarfjörđ. Allan myndarskap vantar viđ tvöföldun brautarinnar sé tekiđ tillit til umferđaţunga. Veriđ er ađ hlađa hljóđvarnir og tyrfa aftur og aftur á sama kafla.

Verktarnir eru hvorki sterkari en veikasti hlekkurinn, fjármála- og stjórnvaldiđ. Morgunblađiđ og íbúar í nánd hafa vakiđ hvađ eftir annađ athygli á ţessu en ađ ţví virđist međ litlum árangri. Samgöngumálaráđherra sagđi eitt sinn ađ allir vćru međ kröfur um tvöföldun. Ţađ er líka búiđ ađ forgangsrađa en framkvćmdum er frestađ? 

 

 

 

 


mbl.is Breikkun bíđur enn um sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband