23.6.2017 | 13:24
Hugmyndavinna Benedikts?
Vantar samstöðu hjá ríkisstjórninni? Í tvígang með skömmu millibili kemur fjármálaráðherra með tillögur sem ekki fá brautargengi forsætisráðherra. Boðuð Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu fékk ekki góðar undirtektir. Fjármáalráðherra ber ábyrgð á peningastefnu Seðlabanka og hefur engu áorkað í að hér skapist betra rekstraumhverfi fyrirtækja. Gengið er á mikilli hreyfingu og evran ekki í sjónmáli.
Tilaga nefndar fjármálaráðherra gekk út á að takamarka notkun á krónunni. Væntanlega til þess fallin að landsmenn myndu nota evru og dollar í meira mæli, eins og flestir sjá að mun verða. Ný tölvutækni er á góðri leið með að ýta út af borðinu seðlaprentun.
Ríkisstjórnin er á höttum eftir meira fjármagni til hinna ýmsu pósta. Hlutur ríkisins í þjóðarkökunni stefnir í 60 prósent. Einkavæðing í samgöngu og heilbrigðismálum hefur ekki gengið eftir vegna andstöðu vinstri manna. Kratarnir sem eru í öllum flokkum ríkisstjórnarinnar virðast vera ómarkvissir. Nota hvert málið á fætur öðru til að finna blóraböggla og ástæður fyrir aukinni skattheimtu.
Hvernig væri að þeir litu til Macron Frakklandsforseta sem hefur lofað að styrkja atvinnulífið og lækka skatta. Líkt og fyrri ríkistjórn Íslands gerði með góðum árangri.
Tíu þúsund kallinn ekki á förum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.