Góð æfing? Tilefni til að ræsa "þjóðaröryggisráð" ?

Loksins er komið í ljós hvers vegna 260 lögreglu og björgunarsveitamenn hafi verið kallaðir út vegna fótboltaleiks í Laugardalnum. Trump hefur bent á að Bandaríkjamenn ætli ekki að vera einir á vaktinni og bera megin hluta kostnaðar við Nato.

Á sama tíma berast fregnir af handtökum á borgurum í Rússlandi sem ekki vilja vera umlyktir járntjaldi. Pútínstjórnin reynir að berja niður viðleitni fólks til að vera upplýst. Vera meðvitað um eigið þjóðfélag og þróun þess.

 


mbl.is Handtóku sjö fótboltabullur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband