100 ára afmæli. Er lýðræði skítkast?

Formaður flokksins er keikur og baráttuglaður þrátt fyrir árásir RÚV-verja. Styrkur flokksins í núverandi stjórnarsamstarfi eru efnahagsmálin. Framsókn kann að láta í sér heyra þótt á móti blási. Lilja Dögg er óreynt, en er líkleg til að ná árangri síðar.

Fulltrúar lýðræðisins sína mikinn styrk í öllu því umróti og skítkasti sem stjórnmálin eru oft á tíðum. Söknuður er af mörgum þingmönnum sem fara nú frá borði. Reynsluleysið er partur af ómarkvissum vinnubrögðum Alþingis. 

100 ára afmæli Alþýðuflokksins var ekki nema að nafninu til. 

 


mbl.is Verða að standa saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er lýðræðið í hávegum haft í íslenskri pólitík?

Svarið er nei.

Þegar flokkar virða ekki vilja kjósenda í prófkjörum og stilla því fólki sem að forusta flokkana vill á framboðslista og sumir flokkar láta kjósa þangað til að þeir fá frambjóðenda sem að forystan vill, þá er lýðræðið dautt.

Það sem verra er að þeir sem að unnu sín sæti en eru annað hvort settir niður á framboðslistanum eða jafnvel fá ekki að vera á listanum segja ekki neitt og þeir sem kusu þá ekki heldur.

Samkvæmt sköðunarkönnunum þá vilja kjósendur persónukjör, eina persónukjörið sem er í boði í dag er prófkjör, en stjórnmálamenn virða niðustöður að vettugi.

Hvað gerist ef að 63 þingmenn sem væru kosnir í persónukjöri til Alþingis væru allt karlar af því að það er það sem kjósendur vilja?

Ég get vel ímyndað mér hvað við kjósendur mundum heyra, ekkert nema kerlinga væl og hversu mikil karlremba væri í landinu.

Ég á erfitt með að sjá að kerlingar vilji una lýðræðinu nema það séu þær sem að fá 63 þingmenn kjörna. 

Svona er nú íslenska lýðræðið.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 1.10.2016 kl. 15:40

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sæll Jóhann

Flokksforysta ýmsa flokka er of kerlingavæn. Veit ekki við hvað þeir eru hræddir. Bjarni hefur látið konur ráða of miklu og látið misleiða sig. Verst er þegar konur eru að framkvæma eitthvað sem ekki gengur upp. Dæmigerð var umræðan Alþingi um að breyta enn einu sinni virðisaukaskattsþrepunum. Nýbúinn að lækka efra þrepið og hækka hið lægra. Hvað tekur við næst? 

Hringlið með gengi krónunnar í Seðlabankanum eru karlaverk? Nú er útgerðin og fiskvinnslan að komast í þrot vegna hækkun krónunnar. Líklega hefði verið betra að hafa konur þar? Það fer allt eftir því hvort þær hafa bein í nefinu? Kynjaleiðrétting án verðleika er eitthvað sem gengur ekki upp.

Sigmundur Davíð virðist ekki láta rugla sig hafi hann myndað sér skoðun á hlutunum. Icesave, uppgjör við þrotabúin og skuldaleiðréttingin, sú eina fyrir heimilin eftir hrun.  

Sigurður Antonsson, 1.10.2016 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband