Sagan endalausa

Er verið að endurtaka mistök í Guðmundarmálinu með nýjum saksóknara? Engin sönnun liggur fyrir um að Guðmundur Einarsson hafi dáið með saknæmum hætti. Samt sem áður telur nýr saksóknari það knýjandi að tefla saman tveimur ógæfusömum brotamönnum og flétta saman 4o ára ótrúverðugum sögusögnum.

Athygli vekur í fréttinni; að hinir handteknu voru unglingar á þeim tíma sem hvarf Guðmundar átti sér stað. Það eitt veikir málstað saksóknara og handtökuskipanir. Það er heldur ekki trúverðugt að taka upp meira en 40 ára gamalt mál með mönnum sem hafa fengið þunga dóma. 

Sautjándi júní er einu sinni á ári og notaður til að staldra við. Spyrja hvað hafi áunnist eða farið úrskeiðis. Líta fram á veg, og reyna að gera betur í landi miðnætursólar. Í Guðmundar og Geirfinnsmálinu sem átti að taka upp að nýju er því ekki að dreifa. Þar virðist allt vera að fara í gamlan farveg.

 

 

 


mbl.is Morðingi og Malaga-fanginn yfirheyrðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hef aldrei gert þetta æður, en....vísa í eigið blogg, án þess að hafa hugmynd um hvernig það er gert...tudarinn.blog/mbl.is

Halldór Egill Guðnason, 17.6.2016 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband