14.3.2016 | 18:33
Pólitískur leikur
Ef þetta er pólitík, þá er hún ekki upp á marga fiska. Skapar ekki mikið traust. Flokkar sem reyna að slá upp ótímabærum leiktjöldum tapa venjulega. Leiksýningin við bílskúrshurðir Landsspítalans var ótímabær og brosleg. Áhorfendur eru ekki ginkeyptir fyrir sirkus sem fellur flatur.
Níu milljarða "fæðingauppbót" Samfylkingar þegar ekki er til fjármagn fyrir nýjum spítala er af sömu rótum runnin. Í ætt við fjármálastjórnina í Reykjavík. Einkennilegt er að taktlaus ráðherra í ríkistjórn fari fram með slíkt mál. Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson hafði einn burði til setja út á óþarfann.
Traust á heilbrigðiskerfinu væri meira ef það væri ekki notað í pólitískum loddaraleik. Þjónusta og lækningar í heilbrigðiskerfinu er yfirleitt góð og staðan á Íslandi er með því sem best gerist í Evrópu.
![]() |
Samþykktu ekki nýjan spítala við Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir innherjasvik og nú ákærður fyrir skattabrot
- Stefna á daggæslu í vor og skólahald næsta haust
- Fylgið fellur af flokkunum í Suðurkjördæmi
- Rampi frá Breiðholtsbraut lokað á morgun
- Úthlutun listamannalauna einkennist af klíkuskap
- Lögreglan greip engan vændiskaupanda
- Með töflulager í farangrinum á leið til landsins
- Þyrlan flutti tvo frá Grundarfirði á bráðamóttöku
- Lögregla fylgdi óboðnum gesti út
- Upplýsa þurfi fólk um raunverulega stöðu Grindavíkur
- Kristrún: Það er engin töfralausn
- Stórfelld kannabisframleiðsla á Esjumelum
- Þyrlan á Grundarfjörð: Fjöldahjálparmiðstöð opnuð
- Utanríkisráðuneytið hafnaði beiðni Vélfags
- Rúta fór út af veginum: Hópslysaáætlun virkjuð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.