9.1.2016 | 23:26
Bjargið gíghólum Eldvarpa
Fagleg umfjöllun gæti bjargað eldgígunum frá því að verða iðnaðarsvæði. Staðsetning borholu frá 1983 er hugsanlega sú versta sem hægt er að hugsa sér. Tilraunaboranir ættu að fara fram víðs fjarri gíghólunum.
Eins og nú er stefnir allt í að örlög hólanna verði sú sama og Rauðhóla við Elliðavatn. Óafturkræfanleg náttúrumyndanir hverfa. Skammsýni bæjaryfirvalda má ekki verða til þess að svipta komandi kynslóðum náttúrufyrirbærum sem ekki koma aftur um fyrirsjáanlega framtíð.
Með núverandi bortækni skiptir ekki máli hvar rannsóknarholur eru gerðar til að kanna háhita. Óþarfi er að koma nálægt hólunum með borpalla og borturna. Augljóst er að menn hafa ekki áttað sig á hve svæðið er einstakt og verðmætt. Umfjöllun Morgunblaðsins er tímabær og ætti að vekja viðkomandi yfirvöld sem eiga að vakta náttúrufyrirbæri sem eru í hættu.
"Heilög vé" eldeyjunnar er rétta heitið á svæðinu. Bláa Lónið hefur sannað það sem mönnum óraði ekki fyrir að yrði helsta aðdráttarafl Íslands á fyrri hluta tuttugustu og fyrstu aldar.
![]() |
Sýnikennsla á landreki í Eldvörpum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
- Tíu milljarða tap á Íslandsbankasölu
- Lára Björg til liðs við Háskólann í Reykjavík
- Svona vill Guðmundur Ingi bregðast við PISA
- Sagðist bara skúra og gaf ekki upp nafn systur sinnar
- Bjartsýn á að þetta sé allt smella saman
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
Fólk
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.