30.12.2015 | 22:41
Líkur túrista með bakpoka
Fyrir áhorfanda er erfitt að setja þyrlu í Öskjuhlíð í samhengi við eftirleit á ræningja. Hélt reyndar að Valsmenn eða flugbjörgunarsveitin væri með æfingar og flugeldasölu á móti Slökkviliðsstöðinni. Allt vantaði sem minnti á blys og flugeldaljós. Ólíkt eftirför á hraðbrautum í Ameríku sem sjá má í sjónvarpi. En rán er íslenskur veruleiki í miðri flugeldasölu áramóta.
Óneitanlega er maðurinn á myndinni ólíkur ræningja. Eitthvað brenglað er við ránið í Borgartúni. Rán eru flest örvæntingafull tilraun til að fjármagna fíkn. Fíklar með brenglaða sýn á aðstæðum. Hnífur og eftirlíkingu af skammbyssu. "Óverulegri upphæð rænt."
Fundu meint vopn ræningjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
- HK fór illa með Eyjamenn
Athugasemdir
Ef tilefnið virðist vera brenglað, fylgstu þá vel með viðbrögðunum.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2015 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.