Ófriðarbál eða íslensk pólitík í hnotskurn

Málpípur sem ætla sér að halda völdum fara í skotgrafirnar til að minna á sig. Þeir upphefja sig sem hina góðu, gefandi sálir alltaf þegar færi gefst. Eins og jólasveinarnir koma þeir  þegar menn fagna hátíð ljóssins.

ASÍ hefur mistekist að halda niðri verðbólgu með sameiginlegu átaki aðila vinnumarkaðsins. Þeim hefur ekki tekist þrátt fyrir mikill völd að halda vöxtum niðri. Stefna lífeyrisjóðanna að hafa lágmarksávöxtun yfir 3 prósentum. Markmið er verðbólguhvetjandi.

Eftirtektarvert er að stærsti fjölmiðilinn spyrðir bréf forseta ASÍ og heimsókn forseta Íslands til fjölskylduhjálparinnar saman og setur upp sem aðalfrétt dagsins. Stjórnvöld sem hafa stækkað kökuna og lagt grunn að aukinni velmegun eru sett í varnarstöðu með ásökunum um misskiptingu.


mbl.is Skotin fljúga á milli Gylfa og Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband