Ákafi stríðsherra

Sviðsetning er partur af gamla sovétkerfinu. Allar fréttir sem kunna að skyggja á elítuna eru bornar til baka í lengstu lög. Hernaður Rússa í Sýrlandi er skelfilegur sem og hinna stórveldanna. Tönn fyrir tönn og heldur betur.

Mikill vopnasala stórveldanna er til stríðandi hópa, síðan er sagt að hryðjuverkamenn eigi sökina. Áður voru það skæruliðar, uppreisnar og byltingarmenn. Rússar eru að stigmagna stríðið í Sýrlandi og drepa Tyrki, Kúrda og ISIS hermenn. Öflugustu nútíma vopn eru notuð. Sýnir hve vitfirringin er mikill og skammt í stærri átök. 

Tíu sinnum höfðu Tyrkir aðvarað flugmenn orrustuþotunnar. Samt sem áður er verið að biðjast afsökunar. Þá hefði átta að gera hið sama í Úkraínu þegar farþegaþota var skotin niður af Rússum.

 

 

 


mbl.is Pútín bíður eftir afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ármann Birgisson

Sæll Sigurður,,,,,,Hvar hefur það komið fram að Rússar hafi skotið niður vélina yfir Úkraínu ? ? ?.surprised

Ármann Birgisson, 26.11.2015 kl. 19:17

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sæll Ámann. Farþegaþota Malasíu var skotin niður af Rússum í Austur-Úkraínu með rússneskum flugskeytum. Öflug vopn sem Rússar afhenda ekki hverjum sem er. Ábyrgðarhluti er að afhenda flugskeytavopn sem eru svo misnotuð. Sama hvort það er minnihluta hópar eða þjóðir sem nýlega eru komnar undan herstjórn Rússa.

Ameríkanar létu ekki Íslendingum nein vopn eftir við brottflutning frá Keflavík, þarna er talsveður mismunur á.

Sigurður Antonsson, 26.11.2015 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband