Stór eldfjallagarður

Svæðið frá Heiðmörk, Vífilsstaðahlíð og að Bláfjöllum er eldfjallagarður, ekki síður merkilegur en Þingvellir jarðsögulega. Rauðhólar, Selgjá, Búrfellsgjá, Búrfell og landið allt að Þríhnúkum. Helgafellið og Valahnúkar að Bollum og Þríhnúkum þarf að tengja betur saman og gera að eldfjallagarði. Svæðið er þegar vinsælt útvistarsvæði göngufólks og hestamanna. 

Oft rífur aðeins kyrrðina á þessu svæði fuglasöngur smáfugla. Við Maríuhella eru oft kvikmyndamenn með upptökur og hestamenn fara rólega um reiðstíga, með leiðsögumönnum talandi á erlendar tungur. Þarna neðst við innganginn að Heiðmörk er oftast skjól og mikill náttúrufegurð.

Skipuleggja þarf vandlega akstursleiðir með bílastæðum og malbika. Þá væri kominn þjóðgarður á borð við marga merkilega erlendis. Sameiginlegt átak höfuðborgarsvæðisins með samtökum ferðamála? Þríhnúkar og Bláfjöll yrðu þá kórónan á verkinu.

 


mbl.is Þúsundir ferðamanna í Þríhnúkagíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband