Langhlaup og Icesave eldar

Skemmtilegir forsetapistlar Stefáns J Hafsteins um helstu mál er afþreying Malaví sendiherrans. Stefán kemur víða við í Kjarnanum 17. júní síðastliðnum. Glæsilegur og frambærilegur krati í eigin útlegð. Snjall baráttumaður hefði byrjað kosningabaráttuna meðal samherja á heimaslóð.

Ef verið er að draga krata upp á dekk í forsetaframboð væri nær að tefla fram Jóni Hannibalssyni. Síungum málsnjöllum Vestfirðingi, fyrrum sendiherra og stjórnmálamanni. Ólíklegt er að kjósendur hleypi öðrum að en þeim sem hefur þor og reynslu til að takast á um pólitísk málefni. 

Össur Skarphéðinsson er annar málafylgjumaður með mikla reynslu í ólgusjó stjórnmála. Hvar umsóknin að ESB aðild verður stödd efir 4 ár spilar inn í val á forsetaframbjóðenda. Þjóð sem hefur farið í gegnum Icesave-elda tekur varla reynslulausan frambjóðanda í mál.

 

 


mbl.is „Hef vissulega mínar hugmyndir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Þjóð sem hefur farið í gegnum Icesave-elda tekur varla krata í mál. En ég er ekki að tala um Jón Baldvin, heldur þá sem vildu klafabinda og selja landið. Þannig forsetaframbjóðendur kýs meirihluti þjóðarinnar ekki.

Aztec, 14.10.2015 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband