Allir græða

Ógnuðu vesturfararnir Ameríku mætti líka spyrja. Var áhætta tekin þegar 52 ungverskir flóttamennirnir komu 1956. Þeir voru að flýja ógnarstjórn kommúnista? Vel getur verið að Ungverjaland sé ekki fært að taka við flóttamönnum eins og við gerðum á sínum tíma.

Vesturfararnir lögðu grunninn að hagsæld Ameríku. Þegar margar þjóðir koma saman og sameina krafta sína, þar sem lýðræði ríkir blómstrar mannlíf og viðskipti. Þýskaland og Svíþjóð eru góð dæmi. Þar ríkir friðsæld og framfarir.

Það var rétt hjá einum Gyðingi sem sagði að Ísland væri nánast tómt land. Gyðingar sáu líka tækifæri í eyðimörkinni. Hér vantar fólk nær allstaðar. Einkum fjölskyldufólk sem á betur með að aðlagast. Ríkisstjórn og bæjarfélög vilja gera vel í þeim efnum með einstaklingum. Nýir þegnar eiga líka eftir að hjálpa hinum sem minna mega sín. 

Norðmenn tóku á móti þúsundum Íslendinga eftir Hrun og veittu þeim vinnu og aðlöguðu sínu samfélagi. Nú er verið að tala um að taka á móti 100-300 flóttamönnum á tveimur árum.  

 


mbl.is Segir flóttafólkið ógna Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já það má segja það að vesturfarar hafi ekki bara ógnað Ameríku, þeir í raun og veru hafa útrýmt þjóðinni sem bjó í Ameríku áður en Evrópumenn ruddust inn í Ameríku.

Ég sé svo sem ekki mikinn gróða í þvi.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 22.9.2015 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband