20.9.2015 | 22:42
Fljótir að svara
Gyðingar hefðu aldrei lifað af ofsóknir kristinna manna hefðu þeir ekki snúist til varnar. Wiesenthal stofnunin er einn þáttur í þeirri viðleitni að upplýsa og leiðrétta. Það er hollt að heyra sjónarmið gyðinga, þegar "trúleysingar" í borgarstjórn fara út í heim.
Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels Yair Lapid er einn þeirra gyðinga sem hefur andmælt viðskiptabanni borgarstjórnar. Rök hans í nýlegri blaðagrein bera vott um mikla yfirsýn, rökfimi og leiftrandi greind. Menn eins og hann eru áhrifamiklir í Bandaríkjunum, landi sem hefur umborið bæði múslima og gyðinga.
Nýja testamentið er fullt af ásökunum í garð gyðinga. Um páska eru alltaf einhverjir sem hafa orð á þessu. Ofsóknir nasista á hendur gyðingum sýnir hve öfgahreyfingar geta orðið grimmar. ISIS hreyfingin með Kóraninn á lofti er ekki undanskilin.
![]() |
Passíusálmarnir fullir af hatri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.