Sjaldan ein báran stök

Hversu langt á borgarpólitík að ganga. Er ekki ærin verkefni að ná hallalausum fjárlögum? Megin tilgangur borgarfulltrúa er að þjóna Reykvíkingum sem best. Ekki með yfirlýsingum um alþjóðapólitík þegar allt veður á súðum í fjármálum.

Gyðingar eru ekki þekktir fyrir fjármálasukk, heldur ekki hátt skrifaðir hjá vinstri mönnum. Þeir eru ekki að skipta sér af málefnum sveitafélaga á norðurhjara veraldar. Menn sem eiga fleiri nóbelsverlauna en flest önnur þjóðabrot. Þeir gætu eflaust rétt af taprekstur borgarinnar með nokkrum ráðleggingum fyrir hádegi.

Borgarfulltrúinn sem kom auga á hvernig borgin gerir æ fleiri að þurfalingum sagði starfi sínu lausu með hvelli. Þegar hún fór vakti hann verulega athygli á nýju starfi sínu. Var það mikilvægara en að reyna að snúa blaðinu við í aumingjavæðingunni.  

 

 


mbl.is Dugar ekki að breyta tillögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband