Hin eilífa leit að rósemi?

Skóli og kirkja ættu að bæta "núvitund", en báðar stofnanir eru á flótta frá fólkinu. Meðvitundinni um eigið sjálf og styrk fer forgörðum. Í sífelldu kapphlaupi um meiri lífsgæði og hagvöxt hefur einstaklingurinn orðið undir. Ekki gætt að sjálfum sér, veit varla um eigið ágæti eða hver hann er.

Athyglisvert rannsóknarefni út frá geðheilbrigðisfræði. Margt í Búddatrúnni er líkt og hjá kristnum. Umrót gyðinga og ofsóknir á hendur þeim á síðustu öld og fram til dagsins í dag snýst um trú, eigin gildi og sjálfsmeðvitund. Leit að ró og tilverurétt. Helstu rithöfundar samtímans eins og Ísak B. Singer eru alltaf að fjalla um svipað efni. Skáldsögur gegna þar miklu hlutverki.

Eftir stendur einstaklingurinn eins og strá í vindi og þarf að fara í gegnum nýjar þrautir og áskoranir, sem hann ræður oft ekki við. Áberandi er hve einstaklingar úr sveit búa yfir meiri ró en borgarbúar. Umhverfið og viðhorfin eru stórir áhrifaþættir í leit einstaklingsins að eigin ágæti og ró.


mbl.is Vesturlandabúar brjóta sig niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband