Ógnvænlegt hatur

Trúarkenningar hafa viðhaldið styrjöldum. Saga Evrópu speglast í allskonar herferðum gegn trúariðkendum. Írakar máttu þola óbilgjarnar árásir hervéla stórveldis, sem aftur kallaði á árásarviðbrögð trúarhópa.

Bænahús Gyðinga í Ósló fékk óvænta athygli þegar það var umkringt af ungum Óslóarbúum sem vildu sýna friðarviðleitni, en ekki upphefja heróp. Norðmenn leyfa múslimakonum að ganga með búrkur á almannafæri, hylja andlit sín. Manni finnst það framandi og óviðeigandi í Noregi.

Af fréttinni að dæma eru hér á ferð ungir hælisleitendur sem nota ýmis meðul til að ná athygli. Hvort þeir séu hættulegir á eftir að koma í ljós. Úrskurður Hæstaréttar endurspeglar vestrænt umburðalyndi sem getur slegið á ótta viðkomandi hælisleitenda. 

 


mbl.is Hælisleitandi fylgjandi IS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband