23.11.2014 | 12:38
Margar hliðar á sannleika
Ein hlið sannleikans þjónar oft einu markmiði. Það sem einum þykir gott og gilt er hálfur sannleikur öðrum. Lekamálið var þannig vaxið. Mótmælendur höfðu takmarkaðar upplýsingar um hælisleitandann. Hann ógnaði starfsmönnum hjálparstofnunnar á Suðurnesjum, hafði brotið lög og verið dæmdur. Upplýsingafulltrúanum fannst þörf á að bæta við upplýsingagjöfina og notaði sambönd sín við fjölmiðla. Notaði rangar boðleiðir og upplýsingaveitu? Í þessu tilfelli leyndi ráðuneytisfulltrúinn ekki upplýsingum. Halldór Jónsson bloggari vitnar í Söguútvarpið: Línan laus 19.nóvember.
http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html?start=16 "
Að segja en ekki þegja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.