Lýðræði eða afskræming?

Uppblásið moldvirði í stjórnmálum er regla frekar en undantekning. Blöð og útvarp greina iðulega frá því að ekki náðist í viðkomandi við gerð fréttarinnar. Telja sjálfsagt að þeir eigi óheftan aðgang að kjörnum fulltrúum. Í framhaldi er spunninn oft nálægður.

Frænkan fékk íbúð í Efra Breiðholti. Læknirinn of háar greiðslur í starfslokasamningi. Vinur hælisleitenda frá Nígeríu krefst afsagnar ráðherra. Upphrópanir úr "fréttum". Síðan er hvítþvegnum alþingismönnum eða ríkisskoðendum þvælt inn í málið og þeirra viðbætur settar fram sem ný frétt. Spuni sem tekur á sig nýjar myndir.

Allt er gert tortryggilegt í gúrkutíð. Jafnvel þegar virðingarmenn skipta um störf. Þögnin er líka máluð. 

 


mbl.is Gerir ekki athugasemdir við bréfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband