Áfall fyrir alþjóðaflugið

Bandaríkjamenn vöruðu sína menn við að fljúga yfir átakasvæði í  Úkraínu fyrir mörgum mánuðum. Þeir virðast meir á varðbergi en Asíu og Evrópuþjóðir. Flugfarþegar verða að getað treyst alþjóða flugeftirliti til að velja öruggar flugleiðir fyrir farþegaflug. Sorglegt tíðindi sem ættu að geta ýtt á eftir mikilvægi vopnahlés í borgarastyrjöldinni sem háð er í Úkraínu.

Annað stór áfallið fyrir Malaíska flugfélagið á stuttum tíma. Malaísk flugmálayfirvöld hafa verið harðlega gagnrýnd og ekki að ástæðu lausu. Afhending rússneskra eldfluga til uppreisnarmanna er óskiljanleg. Sýnir hve varasamt er að fljúga yfir rússneskt athafnasvæði. 

 

 


mbl.is Myndband af MH17 að hrapa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband