17.2.2014 | 21:27
Látaleikir í Sjónvarpi
Gísli ljúfur og ráðherra tók slaginn. Hefðbundið hnútukast sem engu skilar. Sjónvarpið sannar einungis skemmtanahlutverk sitt. Í kvöld kom RÚV með nýtt framspil, þar sem "peningastefnumaður" Seðlabanka er dreginn inn á svið. Boðskapurinn: Enga gagnrýni á Seðlabanka er leyfð ef hlutirnir eiga að ganga upp. Hefðbundin matreiðsla fréttastofu ríkisútvarpsins.
Í athafnalífinu hafa menn venjulega eitt ár til að rétta af stefnu og koma peningainnstreymi í rétt lag. Meira seigja hjá RÚV gekk þessi regla eftir sem lauk með uppsögn starfsmanna og brottför stjóra. Skipstjórar hafa einn til þrjá túra til að sanna gildi sitt. Ef reksturinn ber sig ekki fá heilu áhafnirnar uppsagnir.
Seðlabankastjóri hefur haft 5 ár með stöðugu gengi, en enginn árangur við að vinna á verðbólgu og vöxtum. Seðlabankinn hefur haft bindiskyldu og ótal meðöl til að lækka vexti. Aldrei sýnt lit eða lækkað stýrivexti þegar árs verðbólga var undir viðmiðunarmörkum.
Hjá garði liggja þúsundir gjaldþrota og fjölmargar brotnar fjölskyldur.
Ummælin skapa óvissu um verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.