Ráðamenn hlýða Sovétvaldi

Flestir eru háðir sínu umhverfi. Fæstir ná að rífa sig lausa úr viðjum vanans og brjóta blað sama hvað þeir eru kvaldir og píndir. Júlía Týmósjenkó hin flétturíka, ljóshærða baráttukona er undantekningin. Hún býður gömlu valdakerfi birginn og hyggst sárþjáð enn leggja á sig byrðar.

Hvílíkt hugrekki hélt maður að væri aðeins í hugverkum skálda á borð við Anton Tsékov. Evrópusambandið eða íbúar þess megna lítið þegar ráðamenn eru hræddir og umburðalitlir af biturri reynslu í gegnum aldir. Langþreyttir á stríðum við yfirdrottnara.

Oft þekkir maður ekki aðstæður í viðkomandi ríki en sá sem hefur heimsótt margar borgir í öllum landshlutum gamla Sovéts veit sitt af hverju. Skynjar ótta sem hefur verið fylgifiskur kommúnista og jafnaðarmannastefnu víða um heim. Viðleitni Evrópusambandsins er virðingarverð en fleiri þurfa að leggja Úkraínumönnum lið.


mbl.is Tímósjenkó í hungurverkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband