Vonlaus umræða

"Vonlaus skóli" hét ein ritstjórnargreinin í dagblaði nýlega. Ritstjórinn fleygi fékk bágt fyrir. Undirliggjandi umræða fór af stað og kennarar gripu til gamall kunnugra meðala. Fléttuðu kjaramálum í umræðu um dýra og árangurslitla skóla. Á fáum stöðum er meira brottnám og skólinn á villigötum í námsframboði.

Egill Helgason átti viðtal við greindan skólamann Landakotsskóla í ríkismiðlinum í kvöld. Samtalið byrjaði og endaði á kjaramálum. Skólastjórinn var með lausnir og geysimargar útskýringar um skóla og nemendur. Virtist vera á röngum stað en var fastur í bókum og bókmenntum. Ráðuneytið hafði ekki komið auga á hæfileika hans þrátt fyrir það að hann hafði kynnt nýja skóalstefnu?

Hæfileikamenn eru víða á faraldsfæti ef ekki á hillu þar sem kunnátta og gáfur þeirra gagnast fáum. Umræðuna um forkastanlegan skóla þarf að geta átt sér stað án þess að lenging á námi eða hækkuð laun verði í forgrunni. Kennarar eiga mikinn þátt í því hvernig mál hafa þróast. Lítið þjóðfélag hefur ekki efni á að glata hæfileika sálum í bóknám sem alltof mikið er af. Sölvi Sveinsson skólameistari ætti ásamt öðrum álíka pælingamönnum að fara um skólasamfélagið og boða nýja skólastefnu menntamálaráðherra. Nú duga engin vettlingatök.

 

 


mbl.is Mun fara í saumana á málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband