30.9.2013 | 20:57
Belti og axlabönd
Gjaldeyrisvarasjóður og gjaldeyrishöft fara ekki saman. Spara má tugi milljarða með því að minnka sjóðinn.
Erlendir aðilar hafa tryggingu í framtíðar tekjum þjóðarinnar. Gjaldeyrisvarasjóður bætir þar engu við. Fyrri ríkisstjórn gerði mörg axarsköft í fjármálum, vegna þess að vinstri menn hugsa mest um öryggi líðandi stundar. Framtíðarsýn náði ekki lengur en út kjörtímabilið. Icesave átti að leysa strax. Skuldir Landsbankans átti að greiða strax í gjaldeyri. Kísilver á Bakka átti að verða að veruleika fyrir kosningar til að koma formanninum inn á þing. Ný stjórn hefur vissulega óskalista en ekki draumsýnir. Nýir vendir sópa best.
![]() |
Vaxtaútgjöld hafa fjórfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.