Óverjandi framkoma embættismanna

Drukkin kona og allsgáður lögreglumaður. Konan ógnar ekki lögreglumanni í bíl og réttlætir ekki þessa hrottalegu meðferð á ölvuðum manni. Yfirmenn lögreglu bera ábyrgð á sínum mönnum. 

Annað furulegt dæmi úr fréttum dagsins eru lokuð snyrting við Gullfoss, kostuð af almannafé. Meðan gjaldtöku við ferðamannastaði hefur ekki verið komið á ber ráðherra umhverfismála ábyrgð á eignum í umsjá Ferðamannastofu. Yfirmenn hennar eiga að sjá sóma sinn í að reka klósett ríkisins. Að þetta ástand hafi viðgengist í þrjú ár er furulegt. RÚV hlýtur að taka viðtal við þá sem bera ábyrgð.

Rannsóknarnefnd Alþingis um Íbúðarlánasjóð virðist ekki svara athugasemdum sem hafa komið fram um skýrsluna. Magn er ekki sama og gæði. Umræða um hrikalegasta tap af almannafé sem um getur er ekki bara skýrsluvinna. Nefndin hlýtur líka að koma með ábendingar um betrumbætur. Alþingismenn hljóta að hafa verið með fullri meðvitund þegar þeir báðu verktaka um skýrsluna. Ísland er ekki vanþróað land?  

 


mbl.is Lögreglumaðurinn sendur í leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband