5.7.2013 | 12:18
Fingurna burt, Stóra málið
Öll lán Íbúðalánasjóðs til sama aðila yfir 30 milljónum ættu að vera á netinu og háð upplýsingaskyldu.
Endanlega hefur fólk misst trúna á að stjórnmálamenn geti rekið bankastarfsemi. Kollsteypa Íbúðalánasjóðs er skýrt dæmi sem á að vera aðvörun alla daga. Ingibjörg Ingadóttir, hinn skattaglaði Samfylkingaþingmaður biður eins og prestur. "Ekki fyllast svartsýni."
Hún vill áfram afskipti stjórnmálamanna af lánamálum heimilanna og fer mikinn í Fréttablaðinu í dag.
Engu er líkara en að hún óttist að þessi málaflokkur sem hefur haldið saman límingunum í Samfylkingunni fari undir óháða aðila. Auðvitað er það áhyggjumál þar sem engir alvöru bankar eru til í landinu. Viljum við áfram ríkisbanka sem geta yfirfært tapið á almenning?
Stjórnmálamenn eiga að setja löggjöf sem gerir mönnum kleift að starfa í landinu. Nú fer mestur tími Alþingis í að leiðrétta yfirskattlagningu og fyrri mistök í lánamálum heimila.
Eva fær aðgang að skýrslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.