Fingurna burt, Stóra málið

 

Öll lán Íbúðalánasjóðs til sama aðila yfir 30 milljónum ættu að vera á netinu og háð upplýsingaskyldu. 

Endanlega hefur fólk misst trúna á að stjórnmálamenn geti rekið bankastarfsemi. Kollsteypa Íbúðalánasjóðs er skýrt dæmi sem á að vera aðvörun alla daga. Ingibjörg Ingadóttir, hinn skattaglaði Samfylkingaþingmaður biður eins og prestur. "Ekki fyllast svartsýni."

Hún vill áfram afskipti stjórnmálamanna af lánamálum heimilanna og fer mikinn í Fréttablaðinu í dag.

Engu er líkara en að hún óttist að þessi málaflokkur sem hefur haldið saman límingunum í Samfylkingunni fari undir óháða aðila. Auðvitað er það áhyggjumál þar sem engir alvöru bankar eru til í landinu. Viljum við áfram ríkisbanka sem geta yfirfært tapið á almenning?

Stjórnmálamenn eiga að setja löggjöf sem gerir mönnum kleift að starfa í landinu. Nú fer mestur tími Alþingis í að leiðrétta yfirskattlagningu og fyrri mistök í lánamálum heimila.  


mbl.is Eva fær aðgang að skýrslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband