Dúndur skýrsla

Skýrsluhöfundar misbjóða almenningi.  Þeir höfðu 6 mánuði til að skila skýrslu en koma nú með afraksturs tveggja ára vinnu upp á 2000 blaðsíður. Hver hefur áhuga á þessari lesningu? Hvað skyldu þeir leggja til úrbóta þegar þeir framvísa nærri 300 milljón króna reikningi sem almenningur á að borga.

Góðir blaðamenn hefðu getað  skilað læsilegri skýrslu fyrir 2 milljónir fyrst þeir sáu gjaldþrotið fyrir 2004. Flestir sem tóku lán hjá sjóðnum sáu hvernig lánin hækkuð og hækkuðu þrátt fyrir þrotlausar greiðslur. Verðtryggingin, háir vextir og viðbætur við höfuðstól sáu um að viðhalda spilaborginni.

Lántakendur láta enn misbjóða sér með háum vöxtum í lítilli verðbólgu.  Ekki í fyrsta skipti sem braskarar og menn í nafni jafnaðarmennsku senda reikninginn til almennings. Áður hefur saklaust fólk þurft að þola uppboð og útburð en nú á að gera enn betur. 


mbl.is Mistök sem kostað hafa tugi milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband