Bakþankar fréttamanns

Blaðamenn eru mannlegir. Vilja ekki gagnrýna eða fara gegn viðteknum skoðunum á sínum vinnustað. Fréttamennska er heldur ekki lifibrauð sem býður upp á langan starfsaldur á sama vinnustað, ólíkt því sem gerist í stærri þjóðlöndum. Kristín þorsteinsdóttir fv. fréttamaður hefur bakþanka um sinn gamla vinnustað RÚV. Í Fréttablaðinu í dag skrifar hún athyglisverða bakþanka og efasemdir um hlutverk Evu Joly og "stærsta saksóknarembætti í heimi."

Nú þegar 4 ár eru liðin frá hruni er enn verið að finna sökudólga og hafa menn grunaða eða í rannsókn. Kristín segir að fréttamenn hafi ekki átt að ganga í lið með refsivaldinu. Verra er þegar fréttamiðlar eins og RÚV með sínum yfirburðum, tekur að sér frumkvæði og ýtir undir refsigleði. Hvað þá að ráða ráðgjafann Joly í beinni útsendingu. Óþarfi er að bera meira lof á Evu Joly. Frakkar eru einfærir um það.


mbl.is Depardieu fær rússneskan ríkisborgararétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband