23.10.2012 | 08:14
Stórar tölur
Sýna að eitthvað meiriháttar er að í landi tækifæranna. Álíka fjöldi og ef mörg þorp á Vestfjörðum eða á Austurlandi legðust niður. Allt að 7000 manns á 4 árum fara umfram aðkomna. Autt atvinnuhúsnæði, hvort sem er á Rauðarhöfn eða í Reykjavík blasir við. Segir mikið um stjórnarstefnuna og getuleysið við að örva atvinnulífið. Skattahækkanir draga allan mátt úr litlum og stórum fyrirtækjum. Boðaðar vaxta- og skattahækkanir eiga eftir að draga dilka á eftir sér. Víxlverkanir kaupgjalds, vaxta og skatta.
Fólksflótti heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.