1.10.2012 | 08:57
Farsæl peningastefna eða áfram óvissa.
Skjaldbreiður varð ekki til í einu gosi. Formfagur fjall. Sama gildir um trausta peningastefnu. Gjaldmiðlaskýrsla Seðlabankans hin langa var gerð til þess að dreifa umræðunni. Þau ríki sem hafa tekið upp dollar hafa búið við meira öryggi í gjaldmiðlamálum. Með upptöku kanadísk dollars fylgdi öguð fjármálastefna. Hækkun hans umfram Bandaríkjadollars endurspeglar að vel er haldið á málum. Margt er ótrúlega líkt í Kanada og á Íslandi. Mikið strjálbýli og atvinnuvegir byggjast á orku, iðnaði, fiskveiðum og landbúnaði. Ungir sjálfstæðismenn sýna kjark og áræði í mótvindi. Fleiri mættu fylgja á eftir.
Vilja skoða upptöku Kanadadollars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.