11.12.2011 | 14:19
Vaxtabætur, óþörf ríkisútgjöld
Fjármálráðherra virðist hreykinn af því að greiða um 20 milljarða í vaxtabætur. Væri hér heilbrigð fjármálastjórn og allir hefðu hag af því að halda verðbólgu í skefjum væru þessar greiðslur ekki til. Það er líka blekking hjá lífeyrissjóðnum að halda því fram að ávöxtun sjóðanna geti verið 3.5 prósent. Vaxtaniðurgreiðslur gagnast aðeins hluta lántakenda en fyrirtækin blæða. Í evrulandinu Finnlandi er verðbólga varla til en á það má ekki minnast. Ráðherrann segir að við skulum halda í krónuna og treysta á fjármálstjórn vinstri manna.
Ekki hefðbundin skattlagning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.