Svarthol við Flórída

Kunningi minn sem er frá Kúbu sagði mér að handsímar væru leyfðir en kostnaður óheyrilegur. Móttakandinn þarf líka að greiða háar upphæðir við að svara. Maður gæti haldið að frjálsir Kúbverjar í Bandaríkjunum gætu haldið upp fríum símasendingum umhverfis eyjarnar. Þá myndi unga fólkið taka af skarið eins og gerist í Norður-Afríku og umbylta stjórnarfarinu.

Bandaríkin eru ráðagóð þegar þeir styðja við kosningar í Burma, en ná engum árangri í að frelsa Kúbverja undan járnhæl kommúnista. Svartholið sunnan við Flórída er eitt furðulegasta pólitíska fyrirbrigði nútímans. Viðskiptabönn Bandaríkjanna virðast viðhalda eymdinni. Jafnvel sykur var fluttur inn frá Rússlandi og framleiðslan er aðeins brot af því sem áður var. Myndin sem fylgir fréttinni er táknræn. Bíll frá 1965 og bygging í niðurníðslu.


mbl.is Andófsmenn handteknir á Kúbu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband