Nubo létt? Er Katrín með þráðinn?

Stjórnmálin eru refskák líkust þegar peningar og atkvæði eru annars vegar. Ráðherrann sagði að það væri ekki sitt að standa í samningaviðræðum við einstaklinga með búnt af seðlum. Það sem hann sagði ekki, vita flestir. Nubo er í tengslum við kínverska kommúnistaflokkinn. Stóra Kínaklúbbinn, ofurfjárfesta. Ekki þótti það nógu gott á ríkisstjórnarheimilinu, enda skiptir máli að ræða aðgengið og sambúðina við þá er vilja byggja landið.

Katrín Júlíusdóttir ráðherra tekur upp þráðinn þegar aðrir hafa lokið sínu máli. Fáar þjóðir hafa efni á því að hafna fjárfestum. Kínverjar hafa víða fengið inni og hafa byggt upp sín hverfi í ýmsum stórborgum. Auðgað menningu og viðskipti. Þeir eiga hótel t.d. Filippseyjum án þess að nokkur hafi amast við því. Það er því hálf heimóttarleg samsæriskenning að halda því fram að hún sé að selja landið. Lítill munur er að leigja land undir raforkuframleiðslu og álframleiðslu eða land undir erlendan ferðamannaiðnað. Það sem hér kann að vanta á eru reglur um aðgengi útlendinga sem eiga eftir að stunda samkeppni við íslenska aðila. Þar verður að gæta jafnræðis.


mbl.is Stjórnvöld í viðræðum við Nubo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband