Til Ólafs Arnar Jónssonar skipstjóra og bloggara

Skemmtilegt ađ lesa pistlana ţína í vikulokin. Okkur var kennt snemma ađ viđra ekki allar okkar skođanir opinberlega. Ţađ voru varnađarorđ föđur míns, ráđleggingar sem ég fór ekki iđulega eftir. Fjórflokkurinn hefur mörg augu og "stefna" flokkanna gengur fyrir. Smáatvinnurekendur áttu alls ekki ađ hafa skođanir. Vćri út af ţví brugđiđ var vođinn vís. Skipstjóri réđi til sjós og sjálfstćđur atvinnurekandi átti ađ halda sig ađ verki. Nú eru breyttir tímar skyldi mađur ćtla? Nettjáning međal hinna fáu ofvirku. Líklega erum viđ enn í sömu sporunum eins og ţú segir. Fjöldinn hlustar ekki á skynsemi reynslubolta enda ţeir oft ill sjáanlegir. Hagsmunasamtök ráđa og hinir ofurstóru mynda stefnu flokkanna. Ţar eru fjármunir sem engin á og margir girnast.


mbl.is Mannréttindi undirstađa allrar stefnumótunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband