Að forgangsraða er list

Hver landsfjórðungur ætti að fá að forgangsraða verkefnum og fé. Atkvæðaveiðar eiga ekki að ráða þegar kemur þýðingarmiklum málum. Hér gætu íbúar kosið um hvort jarðgöng eða vegabætur þeir vilja fyrst.

Vissulega fundið fé og hagræðing. Mörgum finnst það flottara í atkvæðaleit að bora ómælda metra inn í fjall. Það eimir enn eftir af glannaskap í fjármálum og nú er tími til að læra af mistökum með nýjum athöfnun og hugsunarhætti. Það fylgja þjáningar að gera afglöp, margir mæla þau í atvinnuleysi óskyldra aðila og vaxtaverkjum.

Hver kílómeter sem ekinn er hjá stóru flutningabílunum og rútum kostar eitthvað yfir þrjú hundruð krónur. Ef þessar vegabætur kosta innan við 100 milljónir gætu þær borgað sig upp á 2-3 árum. Í útgerð borgar fjárfestingin sig oft upp á 2-3 árum, í öðrum greinum getur það tekið fimmtíu ár. Líklega er auðveldast að hafa menn góða með því að láta ríkið teikna og hanna fangelsi, umferðamiðstöðvar, hafnir og göng. Að forgangsraða er list. Munum að þegar líður að kosningum er spiladósin trekkt upp og lofsöngur kyrjaður.


mbl.is Vilja Öxi inn á samgönguáætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband