Mikill vaðall og lítill árangur

Væri ekki nær að sýna fram á hverju Byggðastofnun hefur skilað til samfélagsins. Áratuga fjáraustur af skattfé almennings í þessa stofnun hefur ótrúlega litlu skilað nema spillingu. Fjórflokkurinn hefur sameinast um að velja menn sína að kjötkötlunum. Af orðum ráðherra að dæma á að höggva í sama knérunn.
Nú þegar þarf að taka til í ríkisfjármálum er tækifæri til að afleggja þessa stofnun. Byggð út á landi grundvallast á því að halda aflafé í landshlutunum. Nota peningana til atvinnusköpunar án þess að alþingismenn séu með höndina í pottinum.
mbl.is Vill ný lög um Byggðastofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband