Innansveitaannáll, ekki hagvöxtur

Það er rétt hjá Sigmundi. Icesavekosningar hafa ekki afgerandi áhrif á hagvöxt. Hann er líka meira og minna heimatilbúinn og mesta aukningin á að byggjast á einkaneyslu, ekki aukning útflutningsverðmæta. Icesave er innansveitakrónika sem verður áfram í spilunum. Eitthvað sem við losnum ekki við og er hluti af stjórnmálum. Út á við viljum við sýna umheiminum að hér sé fólk sem takandi er mark á og það á heimsvísu. Viljum jafnvel sýna umheiminum hvernig eigi að reka banka. " Það er ekki búið ennþá" birtingamynd.

Á stjórnmálasviðinu er bíllinn fastur og deilur taka frá okkur mesta orku, hvað þá að við getum metið skynsamlega stöðuna eða endurbætt árangur okkar. Þannig hefur þetta löngum verið, barátta við verðbólgu og stéttabarátta til að halda andlitinu. Þegar umræðan nær hæstu hæðum óskar innansveita-útlendinga og mannréttindaráðherrann eftir að sínar undirsátur endurskoði fyrri vinnu sína. Blýantssálir snúa við blaðinu þegar það er líklegt til vinsælda.  Já, víða er beðið eftir Godot, en allt mjakast samt áfram?


mbl.is Gengur gegn lýðræðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband