Lánleysingjar í fjárfestingum

Fjárfestingastefnan er kolröng. Í kreppu er helsta mál ríkistjórnar að byggja nýtt fangelsi þegar ónotað húsnæði er út um allt, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Flestir eru fangarnir lánleysingar og nú bætast við ógæfumenn í peningamálum. Annar bloggari hér sýnir okkur annmarka á gatnagerð höfuðborgarsvæðisins. Endalaust listi yfir óarðbærar fjárfestingar birtast á hverjum degi.

Meira á Sigurfang.blog.is : Löggjafinn skapar fordæmi með vafasamri lagasetningu. Við sjáum að bæjarfélög telja að þau geti farið inn á sömu braut í álagningu gjalda. Ekki viljum við vera á lista meðal bananalýðvelda en dropinn holar steininn. Sparnaður og ráðdeild hafa ekki valdið hruni fjármálakerfis en óígrundaðar ráðstafanir í skattamálum geta leitt til annars hruns og landflótta..


mbl.is 70,3 milljarðar í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband