Fráveitu og vatnsgjöld eru ekki gamanmál

Gjöld sem taka mið af fermetrum er skattur en ekki gjaldtaka. Hér er í mörgum tilfellum um meira en hundrað prósenta hækkun sem leggst á eignir, hvort sem þær eru í notkun eða ekki. Orkuveitan ætlar að leggja á um 40 þúsund krónur á hverja 100 fermetra íbúð með þessum gjöldum. Í fréttinni kemur ekki fram hvernig 18.5% hækkun er útreiknuð eða hvort þetta er tilkynning frá OR. Á atvinnurekstur í borginni er hér um að ræða nýjar milljarða álögur. Spurningin er hvaðan Orkuveitan kemur heimild til að leggja á þennan nýjan skatt.

Gamanleikarinn Jón Gnarr sem er borgarstjóri hlýtur að þurfa að svara fyrir þessa leikfléttu. Hann á að útskýra fyrir borgarbúum þörfina fyrir hækkun OR á gjöldum sem telja í milljörðum. Hann getur ekki skýlt sér lengur á bak við embættismenn borgarinnar. Álagið á símalínur Orkuveitunnar vegna þessara skattheimtu sýnir að borgarbúum er ekki skemmt.


mbl.is Hækkar um 18,5 prósent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband