Peningaplokk ríkisstofnanna. Glöggt er gestaugað

Robert Spencer fyrirlesari kom auga á hvernig vinstrimenn hafa hreiðrað um sig á fjölmiðlum og í ríkisgeiranum. Eftirlitsiðnaðurinn er þeirra uppáhald. Þar eru fyrirtæki tekin á beinið allt eftir umsvifum og hvernig þau best verða mjólkuð. Fyrirtækið  Bananar ehf. þurfti að greiða Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur milljónir fyrir ómerkilegar heimsóknir og sýnistöku.

Skrifari var með lítið hreyfi-leiktækjafyrirtæki sem var heimsótt á skömmum tíma af nærri 50 þúsund börnum. Það greiddi tug milljóna í fasteignagjöld til borgarinnar og var hundelt með smámunasemi af heilbrigðiseftirlitinu. Rétt hjá var húsdýragarðurinn styrktur af borginni með hundruð milljóna framlögum.

Stjórnmálamenn hafa veitt þessari þróun brautargengi og þar með bægt frá helstu kröfum þessara opinbera fyrirtækja á hendur fjárveitingavaldinu. Það verður skammtíma lausn því ágangur þessara miðla eftir auknum fjárveitingum linnir ekki í vinstri sinnuðum fjölmiðlum. Lausnin gæti verið fyrir sprotamenn eins og Reynir Grétarsson að færa reksturinn og frumkvæðið yfir til annarra landa. Það er að segja ef hann verður ekki þar með fórnarlamb skattsins sem telur það höfuðsynd að reyna fyrir sér erlendis.

 


mbl.is Ofbauð kröfur Fjármálaeftirlitsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Skakkt er gests augað má segja um Robba sem var að dópa með Arnþrúði.

Jón Páll Garðarsson, 29.5.2017 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband