Flýja hörmungar stríðsins og rússneska íhlutun

Afganistar og Sýrlendingar eru þær þjóðir sem hafa þjáðst mest undan erlendri íhlutun síðust árin. Flóttamannabörn frá stríðsþjáðum löndum sem fæðast á Íslandi ættu að hafa meiri rétt en margur annar.

Noregur hefur tekið á móti hundruðum flóttamanna frá Afganistan og veita 3 milljarða aðstoð til þeirra á árinu 2016. Hingað hafa komið aðeins örfáir. Yfirleitt er þetta duglegt og sómafólk.

Hörmungarnar í Sýrlandi ætla engan enda að taka og sýnir hvað samtakamáttur Sameinuðu þjóðanna er lítill þegar á reynir. Stórveldin hafa mótað sína eigin hentisemi og beita neitunarvaldi.  


mbl.is Drengur fæddist Ahmadi-fjölskyldunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband