Trump sigrar með stílbrögðum sjónvarps

Yfirburðaþekking Trumps á leikbrellum í sjónvarpi flýta fyrir sigri hans. Eins og margir stjórnmálamenn á tuttugustu öldinni býr Trump til sinn eigin raunveruleika sem gengur í fjöldann. Ekki sakar að hann kemur fram á sviðið óháður innsta hring flokksmaskínu sem öllu vill stjórna.

Glæsilegur á velli og hörkuduglegur baráttumaður sem kjósendur laðast að. Flokkssamkomurnar í Bandaríkjunum eru sýndarveröld þar sem draumar manna birtast. Hver vill ekki sjá sterkari þjóðríki sem veitir fleiri atvinnu. Ríki sem býður upp á sterkan leiðtoga.

Margir hafa sagt að það séu tvær hliðar á uppákomum Trumps. Hófsamur málflutningur og svo æsileg sýndarmennska, allt eftir því hvernig landið liggur í kosningabaráttunni. Áhugavert verður að fylgjast með málflutningi hans þegar nær dregur kosningadegi. 


mbl.is Hvaða tromp hefur Trump?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband