RÚV í bullandi pólitík

Er það besti farvegur upplýsandi umræðu að láta eina ríkisstofnun fjalla um aðra? Frumkvæði fréttamanna ríkisins um borgarafund getur aldrei orðið annað en lituð sjónarmið ríkisstarfsmanna. RÚV fréttastofa er með áberandi pólitískar línur. Á einni frétt geta verið margar hliðar til að dulbúa boðskapinn. Oft enda þær með tillögum fréttamanns um nýja skatta, þótt varla geti það verið hlutverk spyrils.

Ekki fer mikið fyrir kjörnum fulltrúum í umfjölluninni. Eru þeir á hliðarlínunni eða í vörn, kosningar á næsta leiti. Vikulega koma nýjar tilkynningar um aukna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Þannig þenst báknið út hjá öllum flokkum.

Velferðakerfið er búið að koma sér vel fyrir. Meir en helmingur af ríkisútgjöldum í vestrænum ríkjum. Minna er rætt um heilbrigðari lífsstíl, matarræði og forvarnir.

 


mbl.is Uppfyllir ekki væntingar fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband