Engin vissa er fyrir góðum árangri Theresu May

Hingað til hefur því verið haldið að mönnum að aukin viðskipti skapi meiri hagsæld. Dæmigert er tímaritið Economist. Frjálsræði í viðskiptum og niðurfelling tolla hefur skapað aukin hagvöxt á Íslandi. Samhliða tæknibyltingu í flestum greinum. Internetið og tölvur er hvergi jafn algeng og á Íslandi. Fríverslun við Kína skapar nýja möguleika. Kórónan á allt annað eru tíðar flugferðir og lág flugfargjöld.

Á sama tíma eru Englendingar að draga sig inn í skel sína og ef ekki nást hagstæðir samningar við Evrópubandalagið ætla þeir að auka verslun við fjarlægari lönd. Stórir banka eru að flytja höfuðstöðvar frá London. Lækkun pundsins er tákn um aukna verðbólgu og óhagræði. Þá eru meiri líkur fyrir sjálfstæði Skota og áframhald viðveru þeirra í bandalaginu. 


mbl.is Ekki spurning hvort heldur hvernig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. mars 2017

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband