Svanasöngur eða samviska?

Steinninn minn í fjörunni sem markaði hæstu stöðu sjávar er kominn í kaf. Sjávarstaða hækkar hér eins og í öðrum heimshlutum. Hinum menntað manni sem lifir í vellystingum er um og ó. Hann veit að hann ofnotar jarðefni og græjur. Hann hrópar í kór, nú er komið nóg, ég er kominn að ystu þolmörkum?

Margæsirnar sem komu frá Baffineyju í morgun hafa ekki áhyggjur af hlýnun jarðar. Þær heilsuðu af myndugleika og sýndu mér heilan flokk af nýjum gæsaungum. Í Þingvallasveit var gæsin farin að hópa sig í heiðalöndum, sem segir mér að nú væri vetur í nánd.

Sveiflur í hitafari eru ekki nýjar af nálinni. Sólin er mjög nálægt jörðu, nær en hún hefur verið í tugi ára. Mælitækin aldrei fullkomnari en í dag og maðurinn hefur áhyggjur. Slæma samvisku?


mbl.is Spárnar orðnar að veruleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband